top of page

Ég hef verið að fikta í 3D forritum nánar tiltekið cinema 4D og haft gaman af. Hérna getið þið fengið að sjá hvað ég hef verið að bralla í frítímanum mínum.

Þetta eru loftkúlur að skjótast upp úr þröngu röri og svo svífa loftkúlurnar í gegnum hringi.

3D verk

Boginn sívalningur með tonn af gullkúlum fastar á sér. Virkilega fallegt að líta á og einnig mjög róandi. Þetta er mitt besta verk, held ég.

Hjólabretti að snúast stanslaust í hring með skemmtilegum bakgrunni.

bottom of page