top of page

Veggspjöld

Hér eru nokkur verk sem ég hef gert í gegnum tíðina. Ég hef gaman af því að
dunda mér í Photoshop og hanna eitthvað sem mínum augum þykir fallegt að sjá.
Grafísk miðlun er góð leið til að læra nýja
og spennandi hluti í Photoshop einnig
er Youtube frábær kennari líka. Dave

Finnigan veggspjaldið hafði ég hrikalega

gaman af, en þetta er minn vinur og æfinga-
félagi Hjálmtýr Axel Sigurðsson. Þetta er

sem sagt alvöru bókakápa sem ég varð að
herma eftir.

bottom of page