top of page
Embla
Embla
Embla er einstaklingstímarit sem við unnum á seinni önn í grafískri miðlun. Við áttum að velja okkar eigið efni til að skrifa um í blaðinu og hanna útlitið sjálf.
Verkefnið var mjög krefjandi þar sem við þurftum að gera það heima, en ég lærði helling á að dunda í þessu sjálfur.
Askur
Askur
Lokaverkefni í grafískri miðlun er svo Askur. Askur er sameiginlegt tímarit sem nemendur í grafískri miðlun setja saman. Hver nemandi mun eiga sex blaðsíður í blaðinu, enn sumir meira til að fylla út blaðið. Hver nemandi fékk að ráða sínu efni og förum við þá um víðan völl í blaðinu. Hægt er að skoða blaðið í heild hér fyrir neðan.
bottom of page