top of page

Nýja kennimerkið

Gamla kennimerkið

BN'96

Þetta er reyndar ekki skólaverkefni, en þetta er mitt „passion project“. BN’96 er utandeildarlið sem kemur frá Neskaupsstað. Faðir minn spilaði með þeim og einnig á ég nokkra leiki hjá þeim. Þar sem ég myndi deyja fyrir klúbbinn langaði mig að gera eitthvað fyrir félagið. Ákvað ég þá að hanna nýtt kennimerki, þar sem gamla merkið var orðið ansi gamalt og lúið. Ég er virkilega ánægður með útkomuna.

Brandbók

Fylgihlutir

  • mail-512
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon
bottom of page