top of page

Eitt af verkefnum á seinni önn var ráðstefnuverkefni. Við áttum að ákveða viðfangsefnið okkar. Ráðstefan sem ég hannaði hét Minni mengun og fjallaði um samgöngur. Stefnan snérist um að fá fleiri til þess að notast við almenningssamgöngur, en það mætti segja að ég valdi vitlausan tíma að velja þetta viðfangsefni. Verkefnið var gríðar skemmtilegt og fróðlegt. Við áttum að hanna kennimerki, auglýsingar í fréttablað og skjáauglýsingu, dreifibréf, barmmerki, matseðil, möppu, dagskrá, app og aukahluti. Mér fannst skemmtilegast að hanna appið, en þá fékk ég að læra á nýtt forrit og lærði helling.

Minni mengun

Kennimerki

Brandbók

Ýmsir hlutir

App

bottom of page